fbpx
Sunnudagur 19.október 2025
433Sport

Sjáðu hvernig Romeo Beckham skaut á pabba sinn í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 23. janúar 2023 09:36

Romeo Beckham og Mia Regan

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romeo Beckham skaut á pabba sinn, David, eftir sigur Arsenal á Manchester United í gær.

Skytturnar unnu dramatískan sigur í leik liðanna í ensku úrvalsdeildinni í gær og eru nú með fimm stiga forskot á toppnum.

Romeo, sem leikur með varaliði Brentford, er mikill stuðningsmaður Arsenal.

Hann nýtti tækifærið eftir leik og skaut á David, sem lék auðvitað með United á sínum tíma, með færslu á Instagram.

Feðgarnir skelltu sér saman á leikinn og eftir hann tók Romeo mynd og setti á Instagram. Við færsluna skrifaði hann: „Sofðu rótt pabbi.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Strákarnir okkar standa í stað

Strákarnir okkar standa í stað
433Sport
Í gær

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United

Nýtti landsliðsverkefnið til að sannfæra samlanda sinn um að koma til United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið

Arne Slot segir að nú sé í lagi að dæma frammistöðu Isak – Undirbúningstímabili lokið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast

Arteta segir frá fyrsta samtali sínu við Gyökeres – Spáði því að þetta myndi gerast
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar

Gæti orðið sætasta stelpan á ballinu næsta sumar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?

Sveinn Leó hættir sem aðstoðarþjálfari Þórs – Tekur Eiður Benedikt við starfinu?