fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Ekki var allt sem sýndist þegar Guðni sagðist ætla á fund – „Þau vissu nú flest hvernig klukkan sló þar“

433
Laugardaginn 21. janúar 2023 07:00

Guðni Th. Jóhannesson. Mynd: Ernir

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þeir gerast ekki mikið stærri gestirnir en sá sem fenginn var í Íþróttavikuna með Benna Bó í þetta skiptið. Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, sat þá í setti ásamt Herði Snævari Jónssyni, fréttastjóra íþrótta á Torgi.

Guðni er mikill íþróttaunnandi og fylgist vel með fótbolta, handbolta og fleiri greinum.

Hann hefur fylgst náið með strákunum okkar á HM í handbolta undanfarna daga.

„Fyrir einn leikinn núna flutti ég erindi á læknadögum um það bil 20 mínútur yfir fjögur. Svo þurfti ég að tilkynni að ég þyrfti því miður að hverfa á braut því það væri mikilvægur fundur klukkan fimm. Þau vissu nú flest hvernig klukkan sló þar.“

Það er þó ekki bara handboltinn sem Guðni heillast að.

„Þeir eru til í vinahópnum mínum sem halda því fram að ég hafi sóst eftir þessu embætti til þess að geta komist á viðburði. Ég man eftir að hafa rifið hár mitt og skegg þegar ég var að reyna að ná í miða þegar velgengni strákanna okkar í fótboltanum var sem mest.“

Umræðan í heild er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
Hide picture