fbpx
Föstudagur 04.júlí 2025
433Sport

Trossard búinn í læknisskoðun hjá Arsenal

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 20. janúar 2023 10:52

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leandro Trossard er búinn í læknisskoðun hjá Arsenal og ætti félagið því að geta kynnt hann til leiks innan skamms.

Trossard er að ganga í raðir Arsenal frá Brighton fyrir 27 milljónir punda. Belginn mun skrifa undir þriggja og hálfs árs samning.

Hann er 28 ára gamall og getur leyst allar stöðurnar fremst á vellinum.

Ef Trossard verður formlega orðinn leikmaður Arsenal fyrir hádegi getur hann fengið leikheimild fyrir stórleikinn gegn Manchester United á sunnudag. Það stefnir í að það takist og leikmaðurinn búinn í læknisskoðun.

Á þessari leiktíð hefur Trossard skorað sjö mörk og lagt upp þrjú í sextán leikjum með Brighton í ensku úrvalsdeildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“

19 ára gömul fékk Katla óvænt tíðindi – „Ég er ótrúlega þakklát“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland

Breska ríkissjónvarpið setur stórt spurningamerki við að velja Ísland
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð

Viðurkennir að hann eigi mikið inni eftir frammistöðuna á síðustu leiktíð
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum
David endar á Ítalíu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu

Byrjuð að þéna meira en eiginmaðurinn í fyrsta sinn í hjónabandinu