fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Aðeins einn sem gat reddað málunum gegn Manchester United – ,,Hann er sá eini sem getur þetta“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 19. janúar 2023 19:52

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Wilfried Zaha hefur hrósað fyrrum liðsfélaga sínum Aaron Wan-Bissaka sem spilar með Manchester United í dag.

Þessir tveir félagar mættust í gær og átti Wan-Bissaka góðan leik og stöðvaði Zaha frá því að skora sigurmark leiksins í seinni hálfleik.

Wan-Bissaka er þekktur fyrir að vera mjög góður að tækla og hefur unnið sér inn mikilvægt sæti í byrjunarliði Man Utd undir Erik ten Hag.

Áður fékk Wan-Bissaka mikla gagnrýni og var orðaður við brottför en hann þykir ekki vera nógu öflugur fram á við.

,,Þetta þurfti bara að vera hann! Ég hefði getað unnið þennan leik í lokin,“ sagði Zaha.

,,Ég hljóp inn fyrir og horfði aðeins aftur fyrir mig og þar sá ég Aaron og ég vissi af þessu. Hann er sá eini sem getur tæklað svona aftan frá.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“