fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Óvænt tíðindi í enska – West Ham kaupir Ings á 2,6 milljarða

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. janúar 2023 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Danny Ings er genginn í raðir West Ham frá Aston Villa en félagið kaupir hann á 15 milljónir punda.

West Ham hefur átt í vandræðum með að skora mörk undanfarið og vonast til að Ings geti leyst það.

Ings hefur ekki átt fast sæti í liði Aston Villa og því var félagið reiðubúið að selja hann.

Ings er þrítugur enskur framherji sem á að baki þrjá landsleiki fyrir England.

Hann hefur á ferli sínum spilað með Burnley, Southampton, Liverpool, Aston Villa en fer nú til Lundúna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“

Fyrrum umboðsmaður unnustu Sancho hjólar í parið – „Þetta er allt þér að kenna“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“

Gagnrýna Arnar Gunnlaugs og segja hann í mótsögn við sjálfan sig – „Þá má ekki gagnrýna“