fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Er Messi ekki búinn? – ,,Dyrnar eru alltaf opnar fyrir hann“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 18. janúar 2023 19:57

Samsett mynd / GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Scaloni, landsliðsþjálfari Argentínu, er vongóður um að Lionel Messi spili á HM árið 2026.

Messi verður 39 ára gamall er næsta HM fer fram en hann fagnaði sigri með þjóð sinni í Katar á síðasta ári í fyrsta sinn.

Argentína lagði Frakkland í úrslitaleik mótsins og var Messi frábær í viðureigninni.

Talið er að Messi muni ekki vera hluti af landsliðinu eftir fjögur ár en Scaloni segir að dyrnar verði alltaf opnar ef hann vill taka þátt.

,,Ég tel að Messi geti spilað á næsta heimsmeistaramóti. Þetta snýst mikið um hvað hann vill og hvort honum líði vel,“ sagði Scaloni.

,,Dyrnar verða alltaf opnar fyrir hann. Hann er ánægður á vellinum í dag og það væri gott fyrir okkur ef hann tekur þátt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið

Segir frá kvíða sem gerði henni lífið leitt – Var föst á baðherbergisgólfinu og fór að missa hárið
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir að allir leikmenn elski Salah

Segir að allir leikmenn elski Salah