fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Þurftu að biðjast afsökunar eftir að kynferðisleg óhljóð heyrðust í beinni – Tekur fulla ábyrgð og birti stoltur myndband

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 17. janúar 2023 21:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ansi skondið atvik átti sér stað í kvöld á BBC er rætt var um leik Wolves og Liverpool í enska bikarnum.

Óhljóð heyrðust í beinni útsendingu BBC sem þurfti að biðjast afsökunar og virtist enginn skilja hvað væri í gangi.

Prakkari og YouTuber að nafni Daniel Jarvis er búinn að taka ábyrgð á gjörðum sínum og segist hafa verið sá seki.

Jarvis eða Jarvo69 er búinn að birta myndband á YouTube rás sína þar sem hann fer yfir hvernig hrekkurinn fór fram.

Óhljóðin voru kynferðisleg og hefur Jarvis fengið töluverða gagnrýni enda var mörgum brugðið.

Myndbandið má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig