fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Líkur á að Cedric færi sig um set í London nú í janúar

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 17. janúar 2023 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham er í viðræðum við umboðsmann Cedric Soares um að fá hægri bakvörðinn frá Arsenal.

Arsenal hefur gefið Fulham leyfi til þess að ræða við bakvörðinn sem á 18 mánuði eftir af samningi sínum við Arsenal.

Cedric sem kemur frá Portúgal er hins vegar í algjöru aukahlutverki hjá Arsenal á þessu tímabili.

Cedric er 31 árs gamall en hann lék áður með Southampton áður en hann gekk í raðir Arsenal.

Fulham mun kaupa Cedric frá Arsenal hafi hann áhuga á því að færa sig um set í London en nýliðar Fulham hafa komið mikið á óvart á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér

Jörundur Áki fór yfir sviðið á liðshóteli Íslands – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift

Óvænt tíðindi frá Arsenal – Samningi Tomiyasu rift
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig

Eiginkona Jota heimsótti kapelluna í gær þar sem kistan með Jota er – Umboðsmaðurinn og forsætisráðherra mættu einnig