fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Goðsögn Manchester United með föst skot á Ronaldo – ,,Áttar sig ekki á því að hann er ekki 25 ára“

Victor Pálsson
Mánudaginn 16. janúar 2023 19:41

Cristiano Ronaldo er á mála hjá Al-Nassr í Sádi-Arabíu. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Cantona, goðsögn Manchester United, hefur tjáð sig um aðra goðsögn félagsins, Cristiano Ronaldo.

Ronaldo var í mikill fýlu hjá Man Utd í vetur og reyndi mikið að komast burt og fékk ósk sína uppfyllta að lokum.

Ronaldo taldi sig ekki spila nógu stórt hlutverk í Manchester en hann er orðinn 37 ára gamall.

Cantona segir að Ronaldo hugsi enn um sjálfan sig sem 25 ára gamlan leikmann, eitthvað sem virkar ekki í nútíma fótbolta.

,,Það eru tvær týpur af eldri leikmönnum: þeir sem átta sig ekki á því að þeir eru ekki 25 ára og þeir sem átta sig á aldrinum og hjálpa yngri leikmönnum,“ sagði Cantona.

,,Þeir vita það að þeir fá ekki að spila alla leiki en vita einnig að það munu koma augnablik þar sem þeir geta látið ljós sitt skína.“

,,Það eru leikmenn eins og Zlatan Ibrahimovic sem gerir það enn hjá AC Milan, Ryan Giggs og Paulo Maldini er hann var hjá Milan.“

,,Ronaldo áttar sig ekki á því að hann er ekki 25 ára gamall. Hann er orðinn eldri og veit ekki af því.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea