fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Arsenal vildi ekki borga Mudryk alvöru laun – Chelsea borgar 17,5 milljón á viku

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 16. janúar 2023 10:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Chelsea er búið að staðfesta komu vængmannsins Mykhailo Mudryk frá Shakhtar Donetsk. Mudryk kotar Chelsea um 100 milljónir evra en hann var lengi skotmark Arsenal í þessum glugga.

Arsenal neitaði þó lengi að borga eins hátt verð og Chelsea sem hafði því betur að lokum.

Ensk blöð segja svo frá því í dag að Arsenal hafi aðeins viljað borga Mudryk 50 þúsund pund á viku. Chelsea var hins vegar klárt með 100 þúsund pund á viku.

Chelsea staðfesti komu Mudryk á heimasíðu sinni í gær en hann gerir samning til ársins 2030.

Mudryk er 22 ára gamall kantmaður sem ógnar með hraða sínum og krafti en hann gæti spilað sinn fyrsta leik gegn Liverpool á næsta laugardag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea