fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Guardiola: Mér er alveg sama um ensku úrvalsdeildina

Victor Pálsson
Sunnudaginn 15. janúar 2023 11:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, er búinn að játa sig sigraðan í baráttunni um enska meistaratitilinn.

Guardiola sá sína menn tapa 2-1 gegn Manchester United í gær og þá er liðið einnig úr leik í enska deildabikarnum.

Man City er enn aðeins fimm stigum á eftir Arsenal sem er á toppi deildarinnar en Guardiola virðist hafa enga trú á að liðið geti náð toppsætinu fyrir sumarið.

,,Mér er alveg sama um ensku úrvalsdeildina og deildabikarinn, við getum ekki unnið,“ sagði Guardiola.

,,Við höfum unnið mikið svo það er ekkert vandamál. Vandamálið er hvernig frammistaðan er. Við einbeitum okkur aðallega að henni.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag

Sögusagnir um að stórtíðinda sé að vænta úr Kópavogi í dag
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær

Leikmaður United opnar sig um hvernig liðið nýtti sér þessa veikleika Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 2 dögum

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“

Umræða sem þjálfarar þurfa að venjast – „Annað hvort erum við bestir í heimi eða kunnum ekki neitt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda

Freyr þurfti að breyta til svo hann fengi ekki þennan stimpil á sig – Hafði ítrekað verið boðið að slökkva elda