fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Einn sá litríkasti segist ‘hata’ fólk sem ögrar dómurunum

Victor Pálsson
Laugardaginn 14. janúar 2023 18:00

Conte.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Margir hafa sett spurningamerki við nýjustu ummæli Antonio Conte, stjóra Tottenham, sem er einn sá litríkasti í bransanum.

Conte undirbýr lið sitt fyrir leik gegn Arsenal á morgun en um er að ræða grannaslag í ensku úrvalsdeildinni.

Conte segist ‘hata’ fólk sem ögrar dómurum á meðan leik stendur en hann þykir vera kasta steinum úr glerhúsi.

Ítalinn er duglegur að láta í sér heyra á hliðarlínunni og fær fjórði dómarinn reglulega orð í eyra frá honum á meðan leik stendur.

,,Þú þarft alltaf að sýna virðingu og sérstaklega þegar kemur að dómurum því ég veit vel hversu erfitt það starf er,“ sagði Conte.

,.,Að ögra dómurunum eða búa til neikvætt umhverfi er ekki sanngjarnt. Ég er ekki hrifinn af því. Ég hata fólk sem reynir að gera það.“

,,Ekki gleyma því að við erum að tala um knattspyrnuleik. Stundum gerist þetta í hita augnabliksins.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood

Setjur fram djarfa spá um framtíð Mason Greenwood
433Sport
Í gær

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn

Carragher heldur áfram að skjóta fast á Salah – Segir hann ekki hafa lesið salinn
433Sport
Í gær

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“

Stefán grínaðist með slaginn við Heimi Má – „Vona að ég þurfi nú ekki að fara að snupra þig og verða að einhverju meme-i“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid