fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Stórstjarnan sem varð gjaldþrota og vissi ekki af eigin reikningum – ,,Var bara óöruggur strákur sem vissi ekki hvað hann var að gera“

433
Laugardaginn 14. janúar 2023 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jermaine Pennant, fyrrum leikmaður Liverpool, hefur tjáð sig um eigið gjaldþrot en hann fór vel yfir strikið á sínum ferli og eftir hann.

Pennant þénaði yfir 10 milljónir punda á sínum ferli sem leikmaður en var duglegur að eyða og var loks úrskurðaður gjaldþrota.

Pennant segist hafa í eitt skipti farið á bar erlendis og eytt þar 25 þúsund pundum á meðan hann gisti á fimm stjörnu hóteli.

Um er að ræða leikmann sem lék með fjölmörgum góðum liðum á sínum ferli og má nefna Arsenal, Liverpool, Leeds, Stoke, Wolves og Watford.

Pennant lagði skóna á hilluna fyrir fimm árum síðan en hann þá í utandeildinni með Billericay Town.

Vegna eyðslunnar tapaði Pennant þremur glæsibýlum og varð ástandið enn verra eftir að hann skildi við eiginkonu sína.

Pennant nefndi einnig að hann hafi ekki vitað af eigin skuldum og að hann væri að borga reikninga sem hann hafði enga stjórn á í mörg ár.

,,Ef ég á að vera hreinskilinn þá hefði ég getað orðið milljarðamæringur samt klúðrað lífinu mínu,“ sagði Pennant.

,,Ég hef gert svo mörg mistök en ég vissi ekki betur og hugsaði aldrei um afleiðingarnar af því sem ég gerði.“

,,Fólk talar um mig sem ‘bad boy’ en ég var bara óöruggur strákur sem vissi ekki hvað hann var að gera.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall

Þurfa að borga 172 milljónir punda til að forðast fall
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu

Pogba grínaðist í blaðamönnum með öruggt sæti í landsliðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“

Ræddu stressið sem háði liðinu – „Maður þarf líka að geta stjórnað því“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans

Grétu er þeir minntust Jota og bróður hans