fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Gerir grín að leikmanninum sem Manchester United er að fá inn

Victor Pálsson
Föstudaginn 13. janúar 2023 19:22

Tarkowski (lengst til vinstri) í leik með Burnley í fyrra. Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sparkspekingurinn Richard Keys hefur gert grín að því að Manchester United sé að fá til sín Wout Weghorst.

Weghorst er á leið til Man Utd á láni frá Burnley og mun um leið yfirgefa tyrknenska félagið Besiktas.

Weghorst er stór og sterkur framherji, eitthvað sem Keys setur spurningamerki við og hvenær það var síðast staðan hjá Man Utd.

Einhverjir hafa bent Keys á það að það séu ekki mörg ár síðan Zlatan Ibrahimovic var í fremstu víglínu liðsins.

Keys segir að Weghorst hafi valdið vonbrigðum hjá Burnley í efstu deild en hann var þó ekki að vinna með mikið er liðið féll úr efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik

16 ára hetja Liverpool – Tryggði sigurinn á 100 mínútu í mögnuðum leik
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“

Haukur boðaður á fund lögreglu en sögur um kæru ekki réttar – „Við erum að bíða eftir þessu öllu saman“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu