fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Felix sá rautt er Chelsea tapaði gegn Fulham

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 21:55

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fulham 2 – 1 Chelsea
1-0 Willian(’25)
1-1 Kalidou Koulibaly(’47)
2-1 Carlos Vinicius(’73)

Joao Felix byrjar ekki vel með sínu nýja félagi Chelsea en hann lék sinn fyrsta leik fyrir liðið í kvöld.

Felix kom nýlega til Chelsea á láni frá Atletico Madrid og fékk að líta rautt spjald í síðari hálfleiknujm.

Kalidou Koulibaly hafði stuttu áður jafnað metin fyrir Chelsea en Willian kom Fulham yfir í fyrri hálfleik.

Willian var að mæta sínum gömlu félögum en hann hefur verið frábær fyrir Fulham í vetur sem er í baráttu í efri hluta deildarinnar.

Fulham tókst að nýta sér liðsmuninn á 73. mínútu er Carlos Vinicius kom boltanum í netið til að tryggja 2-1 heimasigur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool

Uppljóstrar því hvaða veikleika Amorim vildi keyra á hjá Liverpool
433Sport
Í gær

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn

ÞÞÞ valinn bestur í þriðja sinn