fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Leikmenn Manchester United passa sig undir leiðsögn Ten Hag – ,,Mátt ekki fara yfir strikið“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 20:49

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leikmenn Manchester United bera gríðarlega virðingu fyrir Erik ten Hag, stjóra liðsins, að sögn markmannsins Tom Heaton.

Heaton hefur verið þriðji markvörður Man Utd á tímabilinu en hann tekur þátt á öllum æfingum og hefur kynnst Hollendingnum vel.

Samkvæmt Heaton þá vita leikmenn liðsins hvernig Ten Hag virkar og hann sættir sig alls ekki við metnaðarleysi eða leti í leikjum eða á æfingum.

,,Hann hefur sent skýr skilaboð, hvað er í lagi og hvað er ekki í lagi. Allir hafa sína ábyrgð og þegar þú ferð yfir strikið þá sér hann til þess að þú sért á þínum stað,“ sagði Heaton.

,,Það er enginn að fara framúr sér hérna, við tökum einn leik í einu en þegar úrslitin eru að batna þá stöndum við allir saman og eltum sama markmið.“

,,Þegar leikmenn vit af afleiðingunum þá veistu að þú mátt ekki fara yfir strikið, ef þú gerir það þá ertu skilinn eftir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum