fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Áhyggjuefni hvernig hann hefur breyst sem leikmaður – ,,Það er mikið að hjá honum“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 20:26

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kalvin Phillips, leikmaður Manchester City, þarf að stíga upp ef hann vill festa sig í sessi sem leikmaður liðsins.

Þetta segir Jamie Redknapp, sparkspekingur Sky Sports, en hann sá Phillips spila í gær í 2-0 tapi gegn Southampton í deildabikarnum.

Phillips hefur upplifað erfiða tíma í Manchester síðan hann kom frá Leeds í fyrra og var þar einn af aðalmönnunum.

eg“ sagði Redknapp.

,,Hann var valinn í hópinn og ef þú ert valinn og ert ekki að spila leikina þá er erfitt að halda sér í leikformi.“

,,Hann er mættur aftur og hefur fengið gagnrýni frá sínum stjóra, staðan er erfið fyrir hann. Það sem mér líkaði mest við Phillips hjá Leeds var hversu aggressívur hann var og hreyfanlegur. Hann elti fólk á vellinum og var mjög ákafur.“

,,Nú er hann leikmaður Manchester City og hugsar með sér að hann þurfi að gera allt auðveldara, að vera passívari en áður. Það er ekki Kalvin Phillips fyrir mér.“

,,Hann þarf að fara aftur á byrjunarreit, að vera þessi miðjumaður sem hann var hjá Leeds. Hann þarf að vera grófari og elta fólk uppi.“

,,Það er það sem Pep Guardiola vill, eins og er þá er hann langt frá því að vera sami leikmaður.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag

Úlfarnir höfnuðu stóru tilboði í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum