fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Til í að lækka launin hressilega til að losna frá London og snúa aftur til Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 12:30

Aubameyang.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pierre-Emerick Aubameyang vonast til þess að geta gengið aftur í raðir Barcleona nú í janúar aðeins fjórum mánuðum eftir að Chelsea keypti hann.

Framherjinn frá Gabon kom frá Barcelona í ágúst en Thomas Tuchel keypti hann til félagsins.

Tuchel var rekinn úr starfi nokkrum dögum eftir að Aubameyang kom og Graham Potter tók við.

Potter hefur ekki mikið álit á Aubameyang sem var á dögunum settur inn sem varamaður og kippt af velli í sama leiknum.

Eftir að hafa spilað með Barcelona í upphafi tímabils má hann aðeins ganga aftur í raðir Börsunga, önnur félög eru ekki í boði samkvæmt reglum FIFA.

Miðlar á Spáni segja að Aubameyang sé til í að lækka laun sín hressilega til að komast aftur til Katalóníu. Barcelona reynir að koma Memphis Depay til Atletico Madrid og þá opnast dyrnar aftur fyrir Aubameyang.

Aubameyang hefur ekki byrjað leik hjá Chelsea frá því í nóvember og koma Joao Felix gerir stöðu hans enn verri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra

Útskýringar Fernandes eftir gærdaginn vekja furðu margra
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu
433Sport
Í gær

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“

Drogba tjáir sig um mögulega komu Garnacho: ,,Snýst um ást“