fbpx
Fimmtudagur 01.maí 2025
Fókus

Sjáðu Hrafnhildi geisla á sviði Miss Universe

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Fimmtudaginn 12. janúar 2023 09:21

Hrafnhildur var glæsileg. Skjáskot/YouTube

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fegurðardrottningin Hrafnhildur Haraldsdóttir tók þátt í undankeppni Miss Universe í New Orleans í  Bandaríkjunum fyrir hönd Íslands í nótt.

Þetta er í 71 skipti sem keppnin er haldin og taka 80 lönd þátt í ár. Á laugardaginn verður úrslitakeppnin og þá verða kynntir þeir sextán keppendur sem komast áfram.

Hrafnhildur var glæsileg. Skjáskot/YouTube

Hrafnhildur steig á svið í þremur mismunandi klæðum í nótt; kvöldkjól, sundfötum og svokölluðum þjóðbúningi, sem á ekki að rugla saman við hefðbundna íslenska þjóðbúninginn.

Þjóðbúningurinn. Skjáskot/YouTube

Manuela Ósk Harðardóttir, framkvæmdastjóri keppninnar hér á landi, segir í samtali við DV að hún sé mjög stolt af Hrafnhildi.

„Hún stóð sig bara algjörlega óaðfinnanlega, ég er svo stolt af henni og hvernig hún er búin að tækla þetta risa verkefni aðeins 18 ára gömul,“ segir hún.

Skjáskot/YouTube

Þú getur horft á keppnina hér að neðan.

Tími þegar Hrafnhildur stígur á svið:

Kynna nafn og land: 18:35

Sundfataatriði: 44:54

Kvöldkjóll: 1:36:22

Þjóðbúningaatriðið má sjá hér að neðan. Hrafnhildur stígur á svið 41:34.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Í gær

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu

LEGO-meistararnir frá Vopnafirði komnir heim frá keppni á heimsmeistaramótinu
Fókus
Í gær

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“

Frænka Jeffrey Epstein birtir hrollvekjandi myndband: „Ef eitthvað kemur fyrir mig, þá er það ekki sjálfsvíg“
Fókus
Fyrir 2 dögum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum

Hættir ekki að tala um íslenska manninn í appelsínugula jakkanum
Fókus
Fyrir 2 dögum

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“

Dóttir Susan Sarandon gekkst undir lýtaaðgerð ári eftir „brjóstaskandalinn“
Fókus
Fyrir 3 dögum

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll

Þetta er aldurinn þar sem ólifnaðurinn fer að taka sinn toll
Fókus
Fyrir 3 dögum

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife

Sjósundið hefur hjálpað Sif að vinna sig út úr pálmatrésslysinu hræðilega á Tenerife
Fókus
Fyrir 4 dögum

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“

Karla Sofía Gascón: „Trans fólk mun aldrei hverfa, sama hversu mikið einhver reynir“
Fókus
Fyrir 4 dögum

Bókaspjall: Svik og undirferli

Bókaspjall: Svik og undirferli