fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Fullyrt að hann fari ekki í janúar þrátt fyrir vilja félagsins

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 11. janúar 2023 20:10

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eden Hazard mun ekki yfirgefa lið Real Madrid í þessum mánuði en the Athletic fullyrðir þessar fregnir.

Hazard er 32 ára gamall en hann hefur alls ekki staðist væntingar í Madríd síðan hann kom þangað frá Chelsea 2019.

Hjá Chelsea var Hazard talinn á meðal bestu leikmanna heims en ástandið hefur versnað töluvert hjá Real.

Real vill mikið losna við Hazard sem kostaði í kringum 140 milljónir evra og er á háum launum.

Belginn er hins vegar ákveðinn í að spila allavega út tímabilið með Real og ætlar að funda með umboðsmönnum sínum í febrúar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri

Guardiola með slæmar fréttir af Rodri
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn

Gummi Ben birtir skilaboðin sem Sigurður Egill fékk frá Val á Messenger – Túfa tjáð að hann hafi ekkert að segja um leikmenn