fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Ásakar stjörnuna um algjört metnaðarleysi – ,,Eins og honum væri alveg sama um leikinn“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 8. janúar 2023 15:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það gengur ekkert hjá Belganum Eden Hazard sem spilar með liði Real Madrid og hefur gert frá árinu 2019.

Hazard hefur aldrei staðist væntingar hjá Real eftir að hafa komið frá Chelsea og er ekki fyrsti maður á blað í dag.

Hazard fékk að byrja með Real gegn Cacerano í Konungsbikarnum í vikunni og spilaði 69 mínútur í 1-0 sigri.

Þar mætti Hazard leikmanni að nafni Carmelo Mereciano sem hafði ekki góða hluti að segja um vængmanninn eftir leik.

Mereciano spilar með Cacerano sem er í fjórðu efstu deild og ásakar Hazard um mikið metnaðarleysi á velli.

,,Hazard? Það var eins og honum væri alveg sama um leikinn. Hann vildi ekki fá boltann, hann vildi ekki hlaupa og var mjög gleymanlegur,“ sagði Mereciano.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Calvert-Lewin á Old Trafford?

Calvert-Lewin á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Zubimendi staðfestur hjá Arsenal

Zubimendi staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð