fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Strákurinn sem varð frægur á einu kvöldi orðinn moldríkur – Fékk spark í sig frá stórstjörnu

433
Sunnudaginn 8. janúar 2023 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru einhverjir sem kannast ivð nafnið Charlie Morgan en hann varð frægur á einum degi árið 2013.

Charlie var þá 17 ára gamall og starfaði sem boltastrákur fyrir Swansea sem spilaði þá við Chelsea í enska deildabikarnum.

Charlie reyndi að tefja tímann í leiknum og hélt boltanum er hann var utan vallar og fékk spark í sig frá engum öðrum en Eden Hazard sem reyndi að endurræsa leikinn.

Hazard var á þessum tíma frábær leikmaður og lék með Chelsea og átti eftir að verða einn besti fótboltamaður heims um tíma.

Nafn Charlie er nú komið á lista the Times en hann er moldríkur og er virði hans 40 milljónir punda.

Charlie stofnaði fyrirtækið Au Vodka sem sérhæfir sig í einmitt vodka framleiðslu ásamt félaga sínum úr grunnskóla. Fyrirtækið hefur farið á flug síðan þá og seldi það 10,000 vodka flöskur í einum mánuði árið 2019.

Þessi ungi maður er kominn á lista hjá Times yfir ríkustu menn Englands árið 2022 sem er ansi áhugaverð staðreynd.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“

Myndband: Gæsahúð í Bern þegar 2 þúsund Íslendingar sungu „Ég er kominn heim“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld

Ísland má ekki tapa gegn Sviss í kvöld
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi

Mynd sem varpar ljósi á stöðuna á Glódísi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni

Myndband: Íslensk yfirtaka í svissnesku höfuðborginni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Calvert-Lewin á Old Trafford?

Calvert-Lewin á Old Trafford?
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“

Máni í Sviss: „Ótrúlega góðs viti að íslenska kvennalandsliðið sé að valda þjóðinni vonbrigðum“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Zubimendi staðfestur hjá Arsenal

Zubimendi staðfestur hjá Arsenal
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð

Sjáðu óhugnanlegt atvik í stórleiknum í gær – Illa farinn eftir ljótt samstuð