fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Guardiola segist hafa gert það sem stuðningsmenn vildu – ,,Ef einhver fær ekkert að spila er það mjög leiðinlegt“

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. janúar 2023 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, hefur útskýrt byrjunarlið liðsins í vikunni í 1-0 sigri á Chelsea á Stamford Bridge.

Englandsmeistararnir unnu góðan 1-0 útisigur á Chelsea en Riyad Mahrez skoraði eina markið í seinni hálfleik.

Jack Grealish, Manuel Akanji, Rico Lewis og Mahrez voru allir á bekknum í leiknum en byrjunarlið Man City kom á óvart.

Guardiola segir að það hafi verið vilji stuðningsmannana að sjá leikmenn eins og Phil Foden, Kyle Walkes og Joao Cancelo aftur í byrjunarliðinu.

,,Allir báðu um þetta byrjunarlið. Ég fylgi stuðningsmönnunum!“ sagði Guardiola eftir sigurinn.

,,Síðan ég kom hingað, ég er ekki náungi til að velja sömu 11 leikmennina í hverjum leik. Ef einhver leikmaður fær ekkert að spila allt tímabilið þá er það mjög leiðinlegt.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar

Svarar fyrir mjög djarfan klæðaburð í 2 ára afmæli dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands

Mourinho orðaður við endurkomu til Englands