fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Engin furða að stuðningsmennirnir séu komnir með nóg – Galin stigasöfnun í átta leikjum

Victor Pálsson
Laugardaginn 7. janúar 2023 13:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það eru fá lið í ensku úrvalsdeildinni sem eru að standa sig eins illa og stórlið Chelsea.

Chelsea fékk Manchester City í heimsókn í ensku úrvalsdeildinni á fimmtudag og tapaði þeim leik, 1-0.

Graham Potter er mögulega kominn með töluverða pressu á sig en hann tók við Chelsea fyrr á tímabilinu af Thomas Tuchel.

Chelsea er í tíunda sæti deildarinnarm eð 25 stig úr 17 leikjum og hefur aðeins skorað 20 mörk sem er í raun skelfilegur árangur.

Toppliðin tvö, Manchester City og Arsenal hafa skorað 45 og 40 mörk og er Chelsea ekki langt frá því að missa af Evrópusæti fyrir næstu leiktíð.

Til að setja hlutina í enn betra samhengi þá hefur Chelsea aðeins fengið sex stig í deildinni úr síðustu átta leikjum sínum sem er í raun galið fyrir þennan rándýra leikmannahóp.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona