fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Ofurtölvan stokkar spilin eftir jólafrí – Áhugaverð niðurstaða ef rétt reynist á Englandi

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 6. janúar 2023 14:00

Bruno Fernandes og Mo Salah

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan geðþekka hefur stokkað spil sín eftir gott jólafrí og er á því að Manchester City verði enskur meistari.

Arsenal sem situr á toppi deildarinnar endar í öðru sæti ef Ofurtölvan hefur rétt fyrir sér.

Stórveldin Manchester United og Liverpool enda í Meistaradeildarsæti en Newcastle er spáð fimmta sæti en liðið situr í fimmta sæti deildarinnar.

Vonbrigðin verða gríðarleg fyrir Tottenham og Chelsea sem enda í sjötta og sjöunda sæti deildarinnar. Því er spáð að Everton falli ásamt öðrum liðum.

Spáin fyrir lok tímabilsins eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári

Hafnaði enska stórliðinu í gær – Fer ódýrt til Real Madrid að ári
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“

Harðorður Mikael segir Íslendinga hafa gert sig að fíflum – „Hlýtur að vera með óbragð í munni“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“

Arteta um meiðslin: ,,Stórmál að hann hafi farið af velli“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Í gær

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“