fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Þetta atriði í Áramótaskaupinu á allra vörum – „Það er engum greiði gerður með þessum skrílslátum“

433
Sunnudaginn 8. janúar 2023 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Henry Birgir Gunnarsson settist í settið í Íþróttavikunni með Benna Bó sem sýnd er á Hringbraut alla föstudaga. Þar var einnig Hörður Snævar Jónsson, fréttastjóri íþróttafrétta á Torgi.

Í Áramótaskaupinu voru teknir fyrir foreldrar sem haga sér illa á fótboltamótum. Þetta var rætt í þættinum, en Henry hefur mikla reynslu af því að vera í kringum yngri flokka í knattspyrnu með börn sín.

Hann telur þetta hafa breyst frá því hann var í þeim pakka.

„Þá fannst mér þetta ótrúlega gott. Aftur á móti, miðað við það sem ég hef heyrt, hefur þetta hríðversnað á síðustu árum, að foreldrar séu bara orðnir gaga,“ segir hann.

„Það voru kannski 2-3 trúðar að haga sér eins og fífl og það var góður mórall á meðal foreldra sem voru að skamma þá sem höguðu sér illa. Það virðist vera á undanhaldi.“

Hörður hafði gaman að. „Maður öskurhló ekkert allt skaupið en þegar frasinn kiðfætta lufsa kom þá öskurhló ég.“

Hann segir foreldra þurfa að haga sér. „Það er engum greiði gerður með þessum skrílslátum.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag

Þrír miðverðir United mættu ekki á æfingu í dag
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn

Segir að United verði að losa sig við tíu leikmenn í sumar og nefnir nokkur nöfn
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin

Frábært framtak Amorim – Borgar úr eigin vasa svo starfsfólkið sjái úrslitin
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Í gær

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“

Gat ekki orða bundist eftir ógeðfellda hegðun stuðningsmanna Stjörnunnar – „Og börnin syngja með“
433Sport
Í gær

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar

Gæti tekið áhugavert skref út fyrir landsteinana í sumar
Hide picture