fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
Fókus

Alræmdur leigusali selur glæsihöll í Garðabæ – Var lýstur gjaldþrota árið 2015

Guðrún Ósk Guðjónsdóttir
Föstudaginn 6. janúar 2023 10:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Umdeildi leigusalinn Stefán Kjærnested selur höllina við Haukanes í Garðabæ. Hann óskar eftir tilboði en fasteignamat eignarinnar er 208 milljónir. Vísir greinir frá.

Stefán hefur verið talsvert á milli tannanna á fólki um árabil. Árið 2017 fjallaði DV um umfangsmikla og ólöglega leigustarfsemi hans og föður hans, Símonar I. Kjærnested, eins stofnanda Atlantsolíu.

Leigjendur lýstu hræðilegum aðbúnaði, miklum óþrifnaði og pöddum sem skriðu um gólf.

Sjá einnig: Reka umfangsmikla leigustarfsemi án leyfa

Árið 2015 var Stefán lýstur gjaldþrota og dæmdur til að greiða Landsbankanum 50 milljónir.

Einbýlishúsið við Haukanes er 400 fermetrar að stærð og stendur á einstakri 1800 fermetra sjávarlóð. Sigvaldi Thordason er arkitekt hússins, Helgi Hjálmarsson var arkitekt af stækkuninni og Rut Káradóttir innanhúshönnuður. Hægt er að lesa nánar um eignina hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fókus
Fyrir 2 dögum

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?

Var Michael Jackson hafður fyrir rangri sök?
Fókus
Fyrir 2 dögum

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor

Bókaspjall: Klisjufrítt svæði, hlaðið húmor
Fókus
Fyrir 4 dögum

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni

Djúpt snort­in yfir því að ís­lenska þjóð­in tók þátt í leit­inni
Fókus
Fyrir 4 dögum

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs

Ragnhildur segir betra að gera þetta en vera meganæs
Fókus
Fyrir 5 dögum

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið

Svarar hatrömmum skilaboðum netverja og útskýrir þyngdartapið
Fókus
Fyrir 5 dögum

Fallegustu jólaskreytingar í miðborg Reykjavíkur 2025

Fallegustu jólaskreytingar í miðborg Reykjavíkur 2025
Fókus
Fyrir 6 dögum

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist

Bonnie Blue handtekin í Balí og gæti átt yfir höfði sér 15 ára fangelsisvist
Fókus
Fyrir 6 dögum

Pamela Anderson rýfur þögnina – Ástarsambandið var alvöru

Pamela Anderson rýfur þögnina – Ástarsambandið var alvöru