fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Enska úrvalsdeildin: Mahrez kláraði Chelsea á Stamford Bridge

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. janúar 2023 21:52

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea 0 – 1 Manchester City
0-1 Riyad Mahrez(’63)

Stórleik kvöldsins í ensku úrvalsdeildinni er nú lokið en Chelsea fékk lið Manchester City í heimsókn.

Chelsea átti erfitt uppdráttar í fyrri hálfleik en tveir leikmenn fóru af velli á fyrstu 22 mínútunum vegna meiðsla.

Raheem Sterling og Christian Pulisic meiddust í fyrrri hálfleik sem boðaði alls ekki gott fyrir heimamenn.

Staðan var markalaus alveg þar til á 63. mínútu er Riyad Mahrez skoraði mark fyrir gestina frá Manchester.

Það reyndist nóg til að tryggja Englandsmeisturunum sigur og um leið dýrmæt þrjú stig í toppbaráttunni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað

Guardiola þakklátur og viðurkennir að hann hefði verið rekinn á öðrum vinnustað
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“

Duttu í það stuttu fyrir leik á HM: Sjúkraþjálfarinn með áhugaverða uppástungu – ,,Hann varð veikur og gat ekki tekið þátt“