fbpx
Fimmtudagur 15.maí 2025
433Sport

Maðurinn sem fór illa með Val á leið í ensku úrvalsdeildina

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 5. janúar 2023 13:00

Mislav Orsic í Evrópuleiknum gegn Val. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Southampton er nálægt því að fá Mislav Orsic frá Dinamo Zagreb.

The Athletic greinir frá þessu.

Enska félagið mun borga sex milljónir punda fyrir Orsic til að byrja með.

Orsic er þrítugur og getur leyst allar stöðurnar fremst á vellinum.

Kappinn hefur verið á mála hjá Dinamo í heimalandinu síðan 2018 en þar áður var hann í Suður-Kóreu og Kína.

Sumarið 2021 kom hann hingað til lands og skoraði fyrir Dinamo gegn Val í undankeppni Meistaradeildar Evrópu.

Southampton er á botni ensku úrvalsdeildarinnar með tólf stig og þarf að styrkja sig.

Næsti leikur liðsins er gegn Crystal Palace í enska bikarnum um helgina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri

Enskt stórlið á meðal þeirra sem fylgdust með Ronaldo yngri
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við

Segja samkomulag í höfn um verðmiða á Gyokeres – Mun lægri en flestir bjuggust við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Verður líklegast áfram á Englandi

Verður líklegast áfram á Englandi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir

Dramað að taka enda – Vardy ætlar að borga Rooney 200 milljónir