fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Manchester United horfir til Crystal Palace í leit að nýjum varamarkverði

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 4. janúar 2023 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United leitar þessa dagana að nýjum varamarkverði í kjölfar þess að lánssamningur Martin Dubravka rann sitt skeið.

Dubravka er farinn aftur til Newcastle, sem á leikmanninn.

Kappinn lék tvo leiki með Untied á tíma sínum á Old Trafford. Báðir komu í enska deildabikarnum.

Nú horfir United til Jack Butland hjá Crystal Palace.

Butland þótti eitt sinn mikið efni en hann er nú 29 ára gamall. Hann er varaskeifa hjá Crystal Palace.

Dean Henderson hefur verið varaskeifa David De Gea undanfarin tímabil. Hann er nú á láni hjá Nottingham Forest.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes

Enn eitt félagið sagt undirbúa risatilboð í Fernandes
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar

Útskýrir af hverju hann kvaddi Liverpool og tók óvænt skref í sumar