fbpx
Þriðjudagur 08.júlí 2025
433Sport

Sjáðu myndbandið: Falleg stund er hetjan sneri aftur

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 2. janúar 2023 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexis Mac Allister var hylltur við komuna á æfingasvæði Brighton í dag.

Hann var að snúa aftur eftir Heimsmeistaramótið í Katar.

Eins og allir vita fór Argentína alla leið á mótinu og varð meistari.

Mac Allister var ein af óvæntum stjörnum HM.

Honum var tekið fagnandi þegar hann sneri aftur til Brighton í dag.

Myndir af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United

Ten Hag gæti selt sama leikmann og hann gerði hjá United
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy

Goðsögn Arsenal hafnaði Vardy
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar

Hefur engan áhuga á því að fara frá United í sumar
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum

Fimm sem gætu tekið við starfi Þorsteins í Laugardalnum