fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Nýjar vendingar í máli Mudryk og Arsenal – Nýtt tilboð borist frá Lundúnum og keppinautar fylgjast með

Aron Guðmundsson
Mánudaginn 2. janúar 2023 14:01

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal ætlar ekki að gefast upp á því að reyna fá úkraínska miðjumanninn Mykhaylo Mudryk frá Shakhtar Donetsk þrátt fyrir að fyrsta tilboði félagsins í leikmanninn hafi verið hafnað.

Félagsskiptasérfræðingurinn Fabrizio Romano greinir nú frá því að Arsenal hafi nú sent nýtt og bætt tilboð til Shakhtar eftir að fyrsta tilboði þeirra í leikmanninn, sem hljóðaði upp á rúmlega 60 milljónir evra, var hafnað.

Mudryk er aðal skotmark Arsenal í janúar félagsskiptaglugganum en þessi fjölhæfi miðjumaður hefur heillað í Meistaradeild Evrópu undanfarna mánuði.

Romano greinir einnig frá því að Chelsea hafi áhuga á leikmanninum sem vilji þó frekar ganga til liðs við Arsenal.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur

Vakti mikla athygli á Times Square um helgina – Úlpan kostar meira en 700 þúsund krónur
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Skammast sín eftir helgina

Skammast sín eftir helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina

Neitaði að tjá sig um þau stóru orð sem hann lét falla um helgina
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega

Þessi nöfn voru vinsælust aftan á treyjum í ár – Messi missir naumlega af fyrsta sæti en Ronaldo er heldur neðarlega