fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Rashford skaut United upp í fjórða sætið

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 31. desember 2022 15:01

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Marcus Rashford var hetja Manchester United er liðið vann Wolves í fyrsta leik dagsins á Englandi.

Rashford byrjaði á bekknum eftir að hafa brotið agareglur Erik Ten Hag en kom inn í hálfleik.

United fékk nokkur góð færi í leiknum en tókst ekki að nýta þau fyrr en Rashford skoraði eina mark leiksins á 76 mínútu.

Hann skoraði aftur nokkrum mínútum síðar en VAR tók markið af þar sem boltinn kom við hönd framherjans.

Sigurinn kemur United upp í fjórða sætið í deildinni en Tottenham getur komist aftur upp fyrir liðið á morgun.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad

England: Tottenham náði í frábæran sigur á Etihad
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“

Stjóri Brentford um Wissa: ,,Hann skuldar mér“
433Sport
Í gær

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum

Sjáðu ótrúlegt mark í bikarúrslitunum