fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Gömul ummæli Ronaldo líta hreint skelfilega út eftir fréttir kvöldsins – Myndband

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. desember 2022 22:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er orðinn leikmaður Al-Nassr í Sádi-Arabíu. Þetta var staðfest í kvöld.

Kappinn, sem er 37 ára gamall, kemur á frjálsri sölu og skrifar til samning til 2025.

Samningi Ronaldo við Manchester United var rift á dögunum. Hann hafði farið í umdeilt viðtal við Piers Morgan sem leiddi til þess að ekki var aftur snúið á Old Trafford.

Gömul ummæli Ronaldo hafa nú verið rifjuð upp í ljósi fréttanna.

Þar sagðist hann ekki hafa áhuga á því að ljúka ferlinum í Mið-Austurlöndunum, eitthvað sem hann er einmitt að gera með því að skrifa undir hjá Al-Nassr.

Sjón er sögu ríkari.

Ronaldo tók í svipaðan streng í viðtalinu við Morgan fyrir rúmum mánuði síðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar