fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Pabbi Mac Allister tjáir sig um stöðuna: ,,Juventus er frábært félag“

Victor Pálsson
Föstudaginn 30. desember 2022 20:14

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Carlos Mac Allister, faðir Alexis Mac Allister, hefur tjáð sig um framtíð leikmannsins sem er mjög eftirsóttur.

Alexis spilar með Brighton í ensku úrvalsdeildinni en lék stórt hlutverk með Argentínu á HM í Katar er liðið tryggði sér titilinn.

Faðir leikmannsins starfar einnig sem hans umboðsmaður og neitar að gefa upp mikil smáatriði þegar kemur að hans framtíð.

,,Juventus er frábært félag, eitt það stærsta í heiminum. Ég get bara sagt það að við í samvinnu við félagið munum skoða þau tilboð sem koma og svo förum við yfir stöðuna,“ sagði Carlos.

,,Hann er mjög ánægður á Englandi og er þakklátur Brighton sem gaf honum tækifæri á að upplifa Evrópu. Við getum ekki gefið upp neina upphæð eða hver hefur hringt. Við viljum ekki gefa upplýsingar sem gætu haft áhrif á mögulegar viðræður ef þær verða til.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“

Séríslenskt fyrirbæri – „Það er alls ekki algengt“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær

Stjarna Dortmund mætti í rútuna hjá Real Madrid fyrir niðurlæginguna í gær