fbpx
Laugardagur 23.ágúst 2025
433Sport

Ten Hag ræðir áætlanir fyrir janúargluggann

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 30. desember 2022 17:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag, stjóri Manchester United, segir að félagið sé að leita að sóknarmanni og stefni á að sækja einn slíkan í félagaskiptaglugganum sem opnar í janúar.

Cristiano Ronaldo yfirgaf félagið á dögunum. Samningi hans var rift eftir viðtalið fræga við Piers Morgan. Félagið leitar því að sóknarmanni

„Við þurfum að vera með ákveðið marga leikmenn í hópnum en við þurfum líka samkeppni innan hópsins,“ segir Ten Hag.

Hollendingurinn vildi fá landa sinn Cody Gakpo frá PSV en sá fer til Liverpool.

„Við erum að leita að manni sem passar inn í þann hóp sem við erum með.

Leikmaðurinn þarf að passa við það sem við viljum gera inni á vellinum en þarf einnig að vera innan þess fjárhagslega ramma sem við erum með.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram

Orðaður við mörg félög en gefur sterklega í skyn að hann verði áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina

Hundsar fyrirmælin og mætti þrátt fyrir að vera með lifrarbólgu B – Var skipað að halda sig heima næstu mánuðina
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn

Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Dias framlengir samning sinn á Ethiad

Dias framlengir samning sinn á Ethiad
433Sport
Í gær

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum

Formaður og stjóri Palace í hár saman eftir að Eze var seldur – Guehi gæti farið á næstu dögum
433Sport
Í gær

United stelur lækni af Crystal Palace

United stelur lækni af Crystal Palace
433Sport
Í gær

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar

Líkur á að Nuno verði rekinn – Er óhress og Ange er nefndur til sögunnar