fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Giroud mun skrifa undir nýjan samning við Milan

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 29. desember 2022 12:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

AC Milan og Olivier Giroud hafa gert með sér munnlegt samkomulag um nýjan samning leikmannsins.

Hinn 36 ára gamli Giroud fór á kostum með franska landsliðinu sem fór alla leið í úrslitaleik Heimsmeistaramótsins í Katar. Hann skoraði fjögur mörk í sex leikjum.

Kappinn hefur verið á mála hjá Milan frá sumrinu 2021 og rennur núgildandi samningur hans út í sumar. Sá samningur verður hins vegar framlengdur ef marka má nýjustu fréttir.

Á tíma sínum hjá Milan hefur Giroud skorað 23 mörk í 57 leikjum.

Framherjinn hefur leikið fyrir ensku stórliðin Arsenal og Chelsea á ferli sínum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf