fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Drepfyndið myndband frá gærdeginum í dreifingu – Fékk aðeins örfáar sekúndur

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. desember 2022 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohamed Elneny fékk að koma við sögu í nokkrar sekúndur í sigri Arsenal á West Ham í gær.

Arsenal vann 3-1 sigur eftir að Said Benrahma hafði komið West Ham yfir af vítapuntkinum.

Bukayo Saka, Gabriel Martinelli og Eddie Nketiah sneru leiknum við fyrir Skytturnar.

Elneny kom inn á sem varamaður fyrir Thomas Partey á fimmtu mínútu uppbótartímans, nokkrum sekúndum áður en Michael Oliver dómari flautaði til leiksloka.

Aðdáendur höfðu gaman að þessu og einn tók upp stutt myndband af öllum tíma Elneny á vellinum.

Myndband af þessu má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár