fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Sjáðu augnablikið í London í gær – Sungu fallega til Wenger sem brást við

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 27. desember 2022 08:52

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsene Wenger mætti loks aftur á Emirates-leikvanginn í gær til að sjá sína gömlu lærisveina í Arsenal etja kappi. Fékk hann góð viðbrögð.

Frakkinn var við stjórnvölinn hjá Skyttunum frá 1996 til 2018 en hafði ekki mætt aftur til að sjá sína menn leika frá brottförinni.

Wenger valdi heldur betur góðan dag til að snúa aftur. Arsenal vann West Ham 3-1 og sýndi af sér glæsta frammistöðu. Liðið er nú komið með sjö stiga forskot á toppi ensku úrvalsdeildarinnar.

„Það er aðeins einn Arsene Wenger,“ sungu stuðningsmenn til síns gamla stjóra á Emirates í gær. Hann brást glaður við með því að veifa þeim til baka.

Myndband af þessari fallegu stund í Norður-Lundúnum má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?