fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Rekinn eftir HM og svo rændur í heimalandinu – Þjófurinn kvartaði yfir gengi liðsins

Victor Pálsson
Mánudaginn 26. desember 2022 18:22

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tite, fyrrum landsliðsþjálfari Brasilíu, hefur ekki upplifað góðan mánuð en hann var rekinn eftir HM í Katar.

Brasilía var eitt sigurstranglegasta lið mótsins en olli töluverðum vonbrigðum að lokum og tapaði í átta liða úrslitum gegn Króatíu.

Tite sneri aftur til heimalandsins eftir HM en var rændur á götum Rio de Janeiro stuttu eftir komuna.

Frá þessu greina brasilískir fjölmiðlar en Tite tapaði keðju sem hann bar um hálsinn. Atvikið átti sér stað klukkan sex að morgni til.

Þjófurinn vissi um hvern væri að ræða og lét Tite einnig heyra það og gagnrýndi frammistöðu brasilíska liðsins á HM.

Tite hafði þjálfað landsliðið frá árinu 2016 og fyrir þremur árum síðan vann liðið Copa America í Suður-Ameríku.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona