fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

Heyrðu lagið sem stuðningsmenn United sömdu um Ronaldo í vikunni

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 24. desember 2022 13:11

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Manchester United frumsýndu nýtt lag á heimaleik liðsins gegn Burnley í vikunni. Um var að ræða fyrsta leik liðsins eftir að Cristiano Ronaldo fór.

Ronaldo fór frá United eftir frægt viðtal við Piers Morgan, félagið rifti samningi hans.

Þessi 37 ára gamli framherji hefur því spilað sinn síðasta leik en margir stuðningsmenn félagsins eru ósáttir með framherjann.

„Mér er sama um Ronny, Roony er sama um mig. Það eina sem skiptir mig máli er MUFC,“ syngja stuðningsmenn United núna.

Lagið má heyra hér að neðan.

@therealslimshivy I dont carw about Ronny 🎶 (still the goat though)…Stretford End saying bye to Ronaldo! 🇾🇪🔰 #fyp #fypシ #mufc #tra #stretfordend #manchesterunited #ronaldo #cristiano #cristianoronaldo #cr7 #chant #footballchant #football #chant #united #ggmu #redarmy #luhg #utfr #awaydays ♬ original sound – Shivy D

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“

Stefán segir stjórnarmann bersýnilega hafa komið sér undan að ræða málefnið – „Eins og það væri bara einhver verkaskipting og kæmi honum ekkert við“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?

Langskotið og dauðafærið – Stórsigur í vændum á Emirates?
433Sport
Í gær

Forsetinn biðlar til Real Madrid

Forsetinn biðlar til Real Madrid
433Sport
Í gær

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land

Amorim gefst upp á Baleba og horfir norður í land
433Sport
Í gær

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð

Mikill viðsnúningur í rekstri Manchester United á milli ára – Farnir að skila hagnaði eftir niðurskurð
433Sport
Í gær

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl

Íþróttavikan: Stefán Pálsson fer um víðan völl