fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

City telur sig vera með þetta tromp til að fá Bellingham

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 24. desember 2022 13:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Liverpool hefur talið sig leiða kapphlaupið um Jude Bellingham en undanfarna daga hefur verið rætt um að Real Madrid telji sig leiða kapphlaupið.

19 ára miðjumaður Borussia Dortmund verður til sölu næsta sumar fyrir um og yfir 100 milljónir punda.

Nú segja ensk blöð að forráðamenn Manchester City telji sig leiða kapphlaupið, þeir telja að Bellingham vilji vinna með Pep Guardiola.

Bellingham var frábær með enska landsliðinu á HM í Katar og er búist við að hann verði verulega eftirsóttur.

Ljóst er að fleiri lið gætu blandað sér í kapphlaupið en á Ethiad telja menn að Guardiola tryggi það að Bellingham komi til City.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin

Dramatík þegar Newcastle náði sér í miða í undanúrslitin
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin

Fimm félög á eftir Semenyo – United skoðar að selja þennan til að fjármagna kaupin
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf

Rekinn úr vinnu á sama tíma og hundurinn hans hvarf
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn

Nýtt mynband af Ruben Amorim vekur athygli – Öskraði af reiði á bekkinn
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið

Viktor Bjarki formlega upp í aðalliðið