fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Ten Hag opnar óvænt dyrnar fyrir manni sem flestir töldu hann ekki þola

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 23. desember 2022 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Wan-Bissaka bakvörður Manchester United á bjarta framtíð hjá félaginu. Þetta segir Erik ten Hag og blæs á kjaftasögur fjölmiðla.

Um langt skeið hefur verið rætt og ritað um Wan-Bissaka og að hann þurfi að fara frá United til að spila.

„Hann á svo sannarlega framtíð hérna,“ segir Ten Hag og blæs á allar kjaftasögurnar.

„Frá því að við komum saman eftir frí þá hefur hann æft og þú hefur séð bætingarnar. Hann hefur bætt sig líkamlega, hann er að spila betur og er að verða betri og betri.“

Wan-Bissaka var bæði veikur og meiddur eftir að Ten Hag tók við í sumar. Hann lagði upp mark í sigri liðsins á Burnley á miðvikudag.

„EF þú gefur svona stoðsendingu, hann hreyfði sig rétt á réttum tíma og gaf frábæra fyrirgjöf á Bruno. Ég er ánægður með frammistöðu hans.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“

Tanja uppljóstraði um draum sinn í viðtali við Þórhall – „Ég hef ekki látið vita af mér“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni

Harðar aðgerðri lögreglu bera árangur – Hættir að selja ólöglegt efni
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar

Tvö stórlið vilja sækja leikmann Bayern frítt næsta sumar
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn

Ummæli Guardiola vekja athygli – Gagnrýndi leikmann sinn harkalega eftir gærdaginn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu

Beckham og Messi að sækja aðra stórstjörnu