fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Aðstoðarmaðurinn gefur í skyn að Liverpool muni versla

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 22. desember 2022 19:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Lijnders, aðstoðarþjálfari Liverpool, hefur sterklega gefið í skyn að liðið muni styrkja sig í janúarglugganum.

Liverpool hefur byrjað tímabilið á Englandi afskaplega illa og er vonast eftir betri árangri eftir að HM í Katar lauk.

Það er stutt í að janúarglugginn opni og eru ýmsir leikmenn orðaðir við Liverpool og má nefna Enzo Fernandez og Sofyan Amrabat.

Báðir þessir leikmenn vöktu athygli á HM en Fernandez fór alla leið og vann keppnina með Argentínu.

,,Þegar kemur að félagaskiptaglugganum þá erum við alltaf tilbúnir, við undirbúum okkur alltaf,“ sagði Lijnders.

,,Ef réttur leikmaður er í boði á réttum tímapunkti og ef tilfinningin er rétt þá erum við undirbúnir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni

Útilokar ekki að heyra í Klopp á næstunni
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum

Byrjunarlið Fulham og Manchester United – Sesko á bekknum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube

Nýjasta stjarna Arsenal horfði reglulega á goðsögn félagsins á YouTube
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik

Fyrrum leikmaður Arsenal gagnrýnir þá sem dæmdu Gyokores eftir fyrsta leik
433Sport
Í gær

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest

Gummi Ben kom Hjörvari verulega á óvart í beinni útsendingu – Fékk gjöf frá manninum sem hann hefur gagnrýnt mest