fbpx
Laugardagur 13.desember 2025
433Sport

KSÍ ósátt við FIFA og ætlar ekki að styðja Infantino til áframhaldandi setu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 22. desember 2022 15:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Knattspyrnusamband Íslands ætlar ekki að styðja framboð Gianni Infantino til forseta Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, á nýjan leik.

Þetta var ákveðið á fundi stjórnar KSÍ þann 8. desember.

Á fundinum voru málefni FIFA rædd og lýsir KSÍ yfir vonbrigðum með tilteknar ákvarðanir FIFA sem hafa verið teknar í tengslum við Heimsmeistarakeppni karlalandsliða í Katar. Í ljósi þessa hefur stjórn KSÍ ákveðið að styðja ekki við framboð Infantino til forseta FIFA.

Infantino er sitjandi forseti FIFA. Kosið verður um endurkjör hans þann 16. mars næstkomandi í Rúanda.

Enginn hefur boðið sig fram gegn Infantino.

Hér má nálgast fundargerð KSÍ frá 8. desember.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum