fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Valur harðorður er hann ræddi breytingarnar á Íslandi – „Glatað og gjörsamlega fáránlegt“

433
Sunnudaginn 25. desember 2022 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttaárið var gert upp í Íþróttavikunni með Benna Bó þetta skiptið. Íþróttastjóri Torgs, Hörður Snævar Jónsson, mætti í settið ásamt þeim Val Gunnarssyni, Braga Þórðarsyni og Tómasi Þór Þórðarsyni.

Það var meðal annars farið yfir Íslandsmótið í knattspyrnu og þá aðallega nýtt fyrirkomulag Bestu deildar karla.

„Blikar gera þetta nýja fyrirkomulag óspennandi á fyrsta tímabili. Eftir 15-16 umferðir var þetta í raun ekki spurning. Þetta er mjög vel gert hjá Óskari. Þeir eru með mjög gott lið en hann hefur haldið þeim á tánum í þrjú ár,“ segir Hörður um Íslandsmeistara Breiðabliks.

„Það er ekki svo algengt að Íslandsmeistaratitillinn sé varinn en þeir eru heldur betur með lið í það. Þetta er fullkominn hópur meira og minna, fyrir Ísland,“ segir Tómas.

Valur segir að engin keppni væri um titilinn hér heima ef ekki væri fyrir Arnar Gunnlaugsson. „Ég þakka guði fyrir það að Arnar Gunnlaugsson sé að stýra Víkingi.“

Hann var þó ekki hrifinn af nýju fyrirkomulagi.

„Mér fannst þetta glatað og þetta fyrirkomulag frá byrjun gjörsamlega fáránlegt. Það tengist ekkert að við höfum fallið,“ segir Valur og bendir á að það hafi verið athugavert að Leiknir, sem hafnaði í tíunda sæti, hafi fengið útileik gegn FH sem hafnaði í ellefta sæti þegar úrslitakeppni hófst.

Hörður var nokkuð sáttur með fyrirkomulagið en skildi punkt Vals. „Þetta er auðvitað mjög ósanngjörn niðurröðun fyrir liðið í tíunda sæti.“

„Það var alltaf vitað að þetta yrði lærdómsár,“ segir Tómas.

Umræðan er hér að neðan.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
Hide picture