fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Conte harður og vill Romero beint heim frá Argentínu

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 21. desember 2022 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristian Romero varnarmaður Tottenham fær ekkert frí eftir HM, Tottenham hefur látið hann vita að félagið reikni með honum sem allra fyrst á æfingar.

Romero ferðaðist með liði Argentínu frá Katar til Argentínu þar sem liðið hefur fagnað síðustu tvo daga.

Tottenham á leik í ensku úrvalsdeildinni á öðrum degi jóla og vill Antonio Conte fá Romero á æfingar sem fyrst.

„Hann fær ekki að njóta sín mikið, við sjáum hvað gerist en þeir vlija hann strax til Englands,“ segir faðir kappans við fjölmiðla í Argentínu.

Romero var lykilmaður í vörn Argentínu á HM í Katar og spilaði allar 120 mínúturnar í úrslitaleiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok