fbpx
Mánudagur 11.ágúst 2025
433Sport

Óhugnanlegt atvik þegar Argentína keyrði um götur höfuðborgarinnar – Sjáðu hvað gerðist

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. desember 2022 21:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mjög óhugnanlegt atvik átti sér stað í dag er leikmenn Argentínu keyrðu um götur Buenos Aires.

Opin rúta keyrði um höfuðborg borgarinnar en Argentína fagnaði nýlega sigri á HM í Katar.

Einn ástríðufullur aðdáandi gæti hafa slasast alvarlega er hann reyndi að komast í rútuna á meðal leikmanna liðsins.

Maðurinn stökk í rútuna á skelfilegum tíma en hún var þá einmitt að fara í gegnum lítil göng.

Það er aðeins hægt að vona að maðurinn sé í lagi en myndband af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra

Besta deildin: Dramatískur sigur Vestra
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar

Niðurlægði leikmennina fyrir framan allar myndavélarnar
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze

Breytti um umræðuefni er hann var spurður út í framtíð Eze
433Sport
Í gær

Isak er brjálaður út í Newcastle

Isak er brjálaður út í Newcastle
433Sport
Í gær

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal

Nunez orðinn leikmaður Al Hilal
433Sport
Í gær

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga

Sýna ungum leikmanni Liverpool mikinn áhuga