fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Setti olíu á eldinn með nýjustu ummælunum – ,,Mátt dansa þegar þú vinnur“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 20. desember 2022 20:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Roy Keane, goðsögn Manchester United, gagnrýndi brasilíska landsliðið aftur eftir úrslitaleik HM í Katar.

Keane lét í sér heyra á meðan mótinu stóð og gagnrýndi Brasilíumennina fyrir að dansa eftir hvert einasta mark á mótinu.

Það sama má ekki segja um Argentínumenn sem biðu með dansinn þar til liðið var búið að vinna mótið.

Argentína vann Frakkland í úrslitaleiknum í vítakeppni og var Keane ekkert nema ánægður fyrir hönd leikmanna liðsins.

,,Sjáið þessar stórkostlegu senur, þetta er frábært að sjá, dansið eins og þið viljið,“ sagði Keane.

,,Þeir munu dansa á hótelinu og gangi þeim vel, þeir munu dansa næstu tíu árin. Þarna máttu dansa, þegar þú vinnur keppnina.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift