fbpx
Sunnudagur 24.ágúst 2025
433Sport

Arnar fór yfir það sem margir ræddu – „Ákvarðanir sem ég þarf að taka og þær eru ekkert alltaf skemmtilegar“

Helgi Fannar Sigurðsson
Sunnudaginn 25. desember 2022 19:00

Mynd/Anton Brink

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arnar Þór Viðarsson var gestur í sjónvarpsþætti 433.is í vikunni. Um seinni hluta ítarlegs viðtals við landsliðsþjálfarann var að ræða.

Það var meðal annars farið yfir þær breytingar sem hafa orðið á teyminu í kringum karlalandsliðið frá því hann tók við í lok árs 2020. Menn á borð við Lars Lagerback, Þorgrím Þráinsson og Friðrik Ellert Jónsson eru ekki lengur í teyminu.

„Það var mikið skrifað um það að einhverjir hafi horfið á braut,“ segir Arnar.

Hann bendir á að teymið í kringum landsliðið þurfi að passa vel saman. „Ef ég er ekki með ákveðna styrkleika þá þarf ég að leita að þeim annars staðar.

Þetta eru ákvarðanir sem ég þarf að taka og þær eru ekkert alltaf skemmtilegar.“

Arnar undirstrikar að hann sé himinnlifandi með þá starfsmenn sem hann vinnur með hjá landsliðinu eins og er.

„Akkúrat núna er ég 110% ánægður með mitt teymi.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp

Sá yngsti í sögu félagsins til að leggja upp
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026

Gæti óvænt tekið hanskana af hillunni og spilað á HM 2026
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“

Engin rúta á Emirates í dag: ,,Viljum hræða andstæðinginn“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester

Gætu fengið tvær stjörnur frá Manchester
433Sport
Í gær

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“

Opnar sig um meiðsli liðsfélagans – „Það er mikil blóðtaka fyrir okkur“
433Sport
Í gær

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“

Davíð Smári: „Ég er ótrúlega stoltur og á engin orð“
433Sport
Í gær

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum

Skoðar stöðu sína eftir samþykkt tilboð – Furðaði sig á fréttaflutningi um málið á dögunum
433Sport
Í gær

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze

Daninn ómyrkur í máli í kjölfar U-beygju Eze
Hide picture